20.10.2009 | 23:06
Hvað er þá jafnrétti
Margoft til umræðu, en maður spyr sig oft hvort það sé jafnrétti að skikka hlutföll kynja í störf, með þeim afleiðingum að hæfasta fólkið verður úti.
Lausn atvinnulausra er einfaldlega að leita á náðar starfsstétta sem almennt er unnin af gagnstæðu kyninu.
Borgin virði jafnrétti kynjanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er svo sammála þér. Eins göfugt og markmiðið kann að vera, þá er skipulagt óréttlæti lítið betra heldur en það óskipulagða. Eina sem þarf að laga er að koma því í hausinn á karlrembunum að velja hæfasta einstaklinginn.
Gunnar T. (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.